Samfélagssjóður KKÞ

Til almannaheilla í heimabyggð

Úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ

Laugardaginn 2. febrúar fór fram fyrsta úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ.Alls sóttu 20 um styrk í framhaldi af fyrstu auglýsingu sjóðsins. Tíu umsóknir fengu styrk, fimm var vísað á næstu úthlutun sem fer fram í vor og fimm uppfylltu ekki skilyrði úthlutunarreglna. Eftirtaldir fengu styrki alls að upphæð 16 milljónir króna: Björgunarsveitin Kyndill Upphæð kr. 2.500.000 Read more about Úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ[…]

Unnið úr umsóknum

Samfélagssjóði KKÞ bárust um 20 umsóknir úr sjóðnum vegna fyrstu auglýsingar, en umsóknarfrestur rann út þann 26. október sl. Stjórn sjóðsins er núna að yfirfara umsóknir og stefnt er að því að tilkynna um niðursstöður úthlutunar í byrjun nýs árs að afloknum ys og þys jólanna.