Samfélagssjóður KKÞ

Til almannaheilla í heimabyggð

Fyrsta úthlutun styrkja úr sjóðnum

Laugardaginn 2. febrúar fór fram fyrsta úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ.Alls sóttu 20 um styrk í framhaldi af fyrstu auglýsingu sjóðsins. Tíu umsóknir fengu styrk, fimm var vísað á næstu úthlutun sem fer fram í vor og fimm uppfylltu ekki skilyrði úthlutunarreglna. Eftirtaldir fengu styrki alls að upphæð 16 milljónir króna: Björgunarsveitin Kyndill Upphæð kr. 2.500.000 Read more about Fyrsta úthlutun styrkja úr sjóðnum[…]