Úthlutunarreglur í mótun

Eitt af fyrstu verkum stjórnar Samfélagssjóðs KKÞ er að móta úthlutunarreglur fyrir sjóðinn og er það verk þegar hafið. Á þessari stundu er ekki hægt að segja til um það hvenær fyrstu úthlutun úr sjóðnum fer fram, en allar ákvarðanir þar um verða bæði kynntar hér á heimasíðu sjóðsins og auglýstar í Mosfellingi.