Unnið úr umsóknum

Samfélagssjóði KKÞ bárust um 20 umsóknir úr sjóðnum vegna fyrstu auglýsingar, en umsóknarfrestur rann út þann 26. október sl.

Stjórn sjóðsins er núna að yfirfara umsóknir og stefnt er að því að tilkynna um niðursstöður úthlutunar í byrjun nýs árs að afloknum ys og þys jólanna.