Samfélagssjóður KKÞ

Til almannaheilla í heimabyggð

Fyrsta úthlutun styrkja úr sjóðnum

Laugardaginn 2. febrúar fór fram fyrsta úthlutun úr Samfélagssjóði KKÞ.Alls sóttu 20 um styrk í framhaldi af fyrstu auglýsingu sjóðsins. Tíu umsóknir fengu styrk, fimm var vísað á næstu úthlutun sem fer fram í vor og fimm uppfylltu ekki skilyrði úthlutunarreglna. Eftirtaldir fengu styrki alls að upphæð 16 milljónir króna: Björgunarsveitin Kyndill Upphæð kr. 2.500.000 Read more about Fyrsta úthlutun styrkja úr sjóðnum[…]

Starfsreglur og úthlutunarreglur

Stjórn Samfélagssjóðs KKÞ hefur nú sett sér bæði starfsreglur og úthutunarreglur og má lesa þessar reglur hérna á heimasíðu sjóðsins undir hlekknum skipulagsskrá o.fl. Senn líður að því að auglýst verði um umsóknir úr samfélagssjóðnum en ráðgert er að fyrsta úthlutun úr sjóðnum eigi sér stað fyrir árslok 2018.